Þessi falleg bók var hönnuð til að skrá daglegar hugsanir í 5 ár! Frábær leið til að gefa sér smá stund, spegla daginn og æfa þakklæti eða skella hugmyndum/hugsunum á blað.
Ódagsett og þótt gleymist dagur/dagar er hægt að skrá aftur þegar maður man eftir því 😉
A. Journal er hollenskt merki með gullfallegar skrifstofuvörur.