39.995 kr. 31.996 kr.
aBOOM+ er öflugur þráðlaus hátalari með djúpan og skýran hljóm. Tilvalinn fyrir öll tilefni. Hægt er að tengja 2 aBOOM+ saman fyrir góðann stereo hljóm.
Eiginleikar
- Allt að 30 klst spilanatími
- Bluetooth 5.0
- Drægni allt að 10 m
- Hleðslutími: 3-4klst (USB)
- Stereo Play (TWS)
- Rakaheldur (IPX5)
- Stærð: 240x180x112mm
- Þyngd: 3kg