FAKÓ fagnar 10 ára afmæli - 20% afsláttur af öllum vörum til 30. september

Vöruleit

aGROOVE mini - svartur

Á lager

9.995 kr. 7.996 kr.

aGROOVE mini hátalarinn frá Kreafunk hefur skýran og góðan hljóm. Framhlið hátalarans er klætt efni sem er 98% gert úr endurunnum plastflöskum.
Hátalarinn er lítill og léttur svo það er auðvelt er að ferðast með hann.
Hann er rakaheldur (IPX4 rating) og hentar því vel að taka hann með sér inn á baðherbergi. Hægt er að tengja tvo aGROOVE mini saman til að fá fallegan stereo hljóm.

Eiginleikar
- Allt að 20 klst spilanatími
- Bluetooth 5.2
- Drægni allt að 10 m
- Hleðslutími: 2-3klsst (USB c)/4-5klst (Qi)
- 2*5W stafrænn magnari
- Stereo Play (TWS)
- Voice assistant
- Rakaheldur (IPX4)

Vörunúmer: kfwt172 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 17:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle