Vöruleit

aLOOMI Hátalari M/Ljósi - Svartur

Á lager

19.595 kr.

aLOOMI er blanda af flottum lampa og góðum hátalara. Stílhreinn og fallegur hátalari sem fegrar rýmið þitt og gefur því góðan hljóm.

Stillingar ljósins eru eftirfarandi: dimmanlegt ljós, kertaljósa fílingur og litað ljós. Þar að auki er hann ryk- og rakaheldur, sem gerir hann fullkominn fyrir svalirnar, garðinn eða útileguna.

Stærð: 15.5 x 15.5 x 21.8

EIGINLEIKAR

• Spilanatími: allt að 30 klst
• Hleðslutími: 3-4 klukkustundir (USB) / 6-8 klukkustundir (Qi)
• Fylgir USB -> USB-C hleðslusnúru
• Stereo Play (TWS) (hægt að tengja tvo saman)
• Voice assistant
• Innbyggð litíum rafhlaða með 7V, 2200mAh
• Bluetooth: útgáfa 5.0
• Drægni: allt að 10 m
• Inntaksstyrkur: 5V / 1A
• Ryk- og rakaheldur (IPX5)
• Mál: 115 * 194 mm (Ø * H)
• Þyngd: 650g
• Hátalari: Ø59 mm 4Ω 6W

Vörunúmer: KFWT12 Flokkar: , , Merkimiðar: , , , , , ,

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 17:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle