SKOÐA JÓLAGJAFAHANDBÓK FAKÓ

Vöruleit

Andlits exfoliate – 75ml

Á lager

4.385 kr.

Fáðu samstundis ljóma og mjúka, hreina húð með þessum exfoliate frá Meraki. Fín korn úr apríkósukjarna fjarlægir varlega óhreinindi og dauðar húðfrumur. hreinsirinn kemur í veg fyrir öldrunareinkenni og vernda húðina. Repjuolíu og brúnþörunga þykkni hefur verið bætt við formúluna til að gefa honum andoxunar eiginleika. Varan er lífrænt vottuð af Ecocert Cosmos og vottað af Norræna umhverfismerkinu Svans.

Hvernig skal nota hreinsinn: Berið maskan á andlit og háls með léttum hringhreyfingum. Bætið við vatni og skrúbbið andlitið varlega í hringlaga hreyfingum. Notist tvisvar í viku. Ef þig vantar auka raka, láttu Face Exfoliate vera á sem maska í 10-15 mínútur í framhaldinu er hann Skolaður af með vatni.

Magn: 75ml

Innihald: Brassica Napus Seed Oil*, Brassica Campestris Seed Oil*, Glycerin, Prunus Armeniaca Seed Powder*, Olea Europaea Fruit Oil*, Aqua, Caprylic/Capric, Triglyceride, Sucrose Laurate, Sucrose Palmitate, Cedrus Atlantica Bark Oil*, Laminaria Ochroleuca Extract, Sucrose Stearate, Pogostemon Cablin Leaf Oil*, Parfum*, Tocopherol, Glycine Soja Oil. *Ingredients from organic farming.

Vörunúmer: 311060101 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
  • ecocert_large
  • nordic_swan_large

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 17:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle