15% afsláttur af öllum vörum nema tilboðsvörum með kóðanum kosi15

Vöruleit

Sturtu- & baðolía 275ml – Velvet mood

Á lager

4.985 kr.

Sturtuolía frá Meraki gerir húðina silkimjúka, sléttir og nærir hana. Inniheldur E-vítamín sem verndar húðina gegn óhreinindum og styrkir náttúrulega mýkt hennar. Repjuolía mýkir húðina og veitir henni raka á meðan nærandi sólblómaolía viðheldur raka með því að mynda varnar lag á húðina. Dásamlegur slakandi ilmurinn er af olíunni.

ATH!: Inniheldur ferskan og kryddaðan sítrus með ávaxtakeim.

Hvernig skal nota vöruna: Berið hæfilegt magn á líkamann. Olían breytist í hvíta, létta áferð þegar vatni er bætt við hana. Skolið vel af líkamanum. Hentar öllum húðgerðum.

Magn: 275ml.

Inniheldur: MIPA-Lauryl Sulfate, Caprylic/Capric Triglyceride, Laureth-4, Brassica Campestris Seed Oil*, Helianthus Annuus Seed Oil*, Brassica Napus Seed Oil*, Cocamide DEA, Parfum, Tocopherol, Limonen/d-Limonene, Citral, Linalool. *ingredients from organic farming.

 

Vörunúmer: 311060040 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 18:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle