Fjölnota olía lífræn

3.995 kr.6.595 kr.

Notaðu olíuna til að búa til þinn eigin umhverfisvæna scrub með salti, kaffi eða sykri. Einnig er gott að nota olíuna á líkamann eftir sturtu, borin á blauta/raka húð.

Hreinsa

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Gefðu líkama þínum smá auka ást með þessari lífrænt vottuðu olíu frá Meraki. Fjölnota olían er nærandi og innihledur lífrænar olíur úr sesam, ólifum og rebju sem gefur húðinni raka, mýkir hana og nærir. Notaðu olíuna sem líkamsolíu, nuddolíu, til að fjarlægja farða, fyrir þurra bletti á húðinni, enda hársins eða við rakstur. Möguleikarnir eru endalausir! Þú getur líka bætt smá olíu í dagkremið þitt ef andlitið þarf smá auka umhyggju. Olían hentar til daglegrar notkunar og á allar húðgerðir.

Frekari upplýsingar

stærð

300 ml, 100 ml