19.000 kr.
Frilo hliðarborðið frá Bloomingville er úr eik. Hafðu það við hliðina á rúminu þínu með lampa og blómvönd ofan á til að lífga uppá rýmið þitt eða settu það við hlið sófans til að leggja frá þér kaffibollan og tímaritið.
Stærð: D38xH45 cm.
Efni: Eik.
Umönnun: Þurrkið af með rökum klút.
Burðarþol: Efri hilla 10kg/ neðri hilla 10kg.