Garden Glow – Handsápa (summer edition)

3.345 kr.

97 eintök til

Færri en 97 eintök eftir!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Garden Glow – Handsápa (summer edition)
3.345 kr.
Fyrirspurn um vöru

Auktu áhrif sumarsins með þessari handsápu frá Meraki inná baðherbergi og í eldhúsinu. 

Mjúkur blómailmur með rósalykt, negul og sandalvið dregur þig í huganum beint útí blómstrandi garð og sumaryl. Hendur eru endurnærðar og sápan sem er rakagefandi inniheldur lífrænt gulrótar,  steinseljuþykkni og sykurrófur. Stærð: 490ml

Lykt: elemi gum ,rose, clove, geranium, wood
Innihald: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Lauryl Glucoside, Sodium Coco­-Sulfate, Glycerin, Citric Acid, Sodium Benzoate, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Sulfate, Potassium Sorbate, Betaine, Sodium Gluconate, Sodium Hydroxide, Sodium Chloride, Oaucus Carola Sativa Root Extract, Carum Petroselinum Extract, Parfum, C tronellol, Geraniol. *ingredients from organic farming.