Frábært fótasalt sem mýkir og róar þreytta og auma fætur, inniheldur Eucalyptus, myntu og lime. notað er ca 2-3 matskeiðar í ca 5 lítra af volgu vatni. Krukkan er með 200ml í.
Fótaraspurinn er mjög góður og auðveldur í notkunn, eins er ekkert mál að skola hann bara eftir hverja notkun.
Falleg stór snyrtitaska fylgir hér með.