Gjafasett – Vinsælustu söltin

6.350 kr.

33 eintök til

Færri en 33 eintök eftir!

Vörusendingar

 • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
 • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
 • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
 • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
 • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
 • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

  Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Gjafasett – Vinsælustu söltin
6.350 kr.
Fyrirspurn um vöru

  Til að fagna 10 ára afmæli Nicolas Vahé og ást þeirra á frábærum mat settu þau saman gjafabox með fjórum vinsælustu salt- og piparblöndunum þeirra. Allt frá plokkfisk til steikur, salöt og pastarétti þá munu þessar fjórar blöndur fullkomna máltíðina þína. Keramik kvörnin gefur þér fínmalað krydd.

  ATH. ekki er hægt að skila eða skipta matvöru.

  Boxið inniheldur eftirfarandi fjórar blöndur:
  Salt / Franskt sjávarsalt
  Salt / Parmesan ostur og basil
  Salt / The Secret Blend
  Pipar blandan

  Stærð: 125 g., 55 g., 120 g., 115 g.

  Inniheldur: French sea salt / White peppercorns, green peppercorns, black peppercorns, hot peppers of Jamaica, pink pepper corn 96,6% salt, 3% parmesan (non-pasteurized @milk, salt, rennet), 0,3% basil, basil essential oil, colour (chlorophyll and chlorophyllins) / 95,8% salt, sundried tomatoes, garlic, thyme, rosemary, lavender flowers, black pepper.