Vöruleit

Ilmolíulampi/Rakatæki – Hvítur

Á lager

14.445 kr.

Skapaðu rólegt andrúmsloft með þessum ilmolíulampa frá Meraki. Hann kemur í tímalausum hvítum lit og minimalískri hönnun.  Settu hann í svefnherbergið, baðherbergið eða stofuna. Einnig hægt að nota lampan án ilmolíu og þá virkar hann sem rakatæki. Ilmolíu lampinn kemur með ljósi sem hægt er að slökkva og kveikja.

Hvernig skal nota vöruna: Takið lokið af, fyllið það með 100 ml af vatni, bætið við 2-4 dropum af ilmkjarnaolíu að eigin vali og kveikið á henni. Vökvinn gufar hægt upp og gefur frá sér ilminn um allt herbergið. Sem öryggisráðstöfun slekkur lampinn sjálfkrafa á sér þegar vökvinn hefur klárast – eftir um það bil 3 til 5 klukkustundir.

Stærð: h: 15.5 cm, dia: 7.5 cm.

Efni: Keramik, Plast.

Þyngd: 0.6.

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 18:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle