KLINTA nuddkertin voru upphaflega hugsuð sem minjagripur fyrir alla sem heimsóttu garðyrkjustöð fjölskyldunnar, Klinta Kryddor & Grönt (þess vegna vatnskanna og spaði í lógóinu) en þau urðu fljótt að eigin vörumerki.
Þetta kerti brennur í 45klst (ath. ef kveikt er í lengur en 3klst senn þá getur brennslutíminn verið minni til lengdar)
ilmkerti

