38.900 kr.
Falleg gólfmotta í blöndu af mjúkri ull og bómull. Nútímaleg motta með einstöku munstri. Ullarmotturnar frá bloomingville eru ofnar af færum indverskum mottuvefendum með langa reynslu í vefnaðartækni og handverki.
Stærð: L250xW80 cm.
Efni: Pólýester,bómull og ull.
Litur: Grár.
Annað: Má ekki bleikja, Ekki þurrka, Ekki strauja.