Mangosteen – sápa

2.135 kr.

6 stk. til á lager

Aðeins 6 stk. eftir á lager!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Mangosteen – sápa
2.135 kr.
Fyrirspurn um vöru

Sápa frá Meraki sem kemur á reipi. Hún
inniheldur sesamskrúbb sem hreinsar burt dauðar húðfrumur. Sápan er samsett úr
ilmkjarnaolíum úr myntu, sedrusviði og tröllatré. Sápan hefur kælandi og
endurlífgandi áhrifa þegar hún er notuð. Hengdu sápustykkið upp á krók/hanka
til að halda vaskinum þínum snyrtilegum og hreinum.

Stærð: 150gr.

Inniheldur: Sodium palmate, Sodium
cocoate, Sodium palm kernelate, Aqua, Glycerin, Sodium ricebranamphoacetate,
Perfume, Garcinia mangostana peel extract, Olea europaea fruit oil, Tocopheryl
acetate, CI 77007, CI 77491