Naglasett

1.595 kr.

54 eintök til

Færri en 54 eintök eftir!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Naglasett
1.595 kr.
Fyrirspurn um vöru

Haltu nöglum þínum heilbrigðum og farðu vel með þær með þessu naglasetti frá Meraki. Það samanstendur af naglabanda pinna, naglaþjöl og tveimur klippum í mismunandi stærðum. Stundum er dagurinn erilsamur og ekki nægur tími til að dekra við sjáldan þig. Með því að eyða örfáum mínútum í neglurnar þínar hefurðu séð um smáatriði sem enn er tekið eftir.

Stærð: l:8cm, b:1.5cm, l:5.8cm, b:1.2cm, l:8cm, b:1.2cm, l:8cm, b:0.4 cm.

Efni: Kolefnisstál, Gler, Birkiviður.

Þyngd: 0.06.