Haltu húðinni mjúkri með þessu lífrænt vottaða líkamssmjöri frá Meraki. Aloe vera, shea-smjör og olíur úr ólífuolíu, sólblómaolíu og möndlum gefa húðinni raka án þess að gera hana feita. Líkamssmjörið inniheldur ilm sem kallast Northen.
ATH!: Inniheldur ferska appelsínu, sedrusvið og sætan balsamik.
Hvernig skal nota vöruna: Nuddaðu líkamssmjörinu jafnt á hreina og þurra húð og notaðu eftir þörfum.
Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos.
Magn: 200ml.
Inniheldur: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Glycerin**, Helianthus Annuus Seed Oil, Cetearyl Alcohol, Dicaprylyl Ether, Glyceryl Stearate, Butyrospermum Parkii Butter*, Olea Europaea Fruit Oil*, Polyglyceryl-6 Distearate, Prunus Amygdalus Dulcis Oil*, Glyceryl Stearate Citrate, Glyceryl Caprylate, Theobroma Cacao Seed Butter*, Sodium Cetearyl Sulfate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, Tocopherol, Citric Acid, Parfum, Limonene, Linalool, Geraniol, Citronellol, Citral. *ingredients from organic farming. **made using organic ingredients. 99.6% natural origin of total. 37.7% of the total ingredients are from organic farming.