1.000 kr.
Lífrænt vottuð og ilmefnalaus barnaolía frá Meraki. Varan inniheldur lífrænar olíur úr sólblómaolíu, möndlum og avókadó sem nærir og mýkir húðina.
Hvernig skal nota vöruna: Berið þunnt lag á hreina og þurra húð. Einnig er hægt að setja matskeið af olíunni í baðið.
Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos, Vottað með Norræna umhverfismerkinu Svans, Mælt með af Asthma Allergy Nordic.
Magn: 95ml.
Inniheldur: Octyldodecanol, Helianthus Annuus Seed Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Persea Gratissima Oil*, Prunus Amygdalus Dulcis Oil*, Tocopherol. *Ingredients from organic farming. 100% natural origin of total. 40% of the total ingredients are from organic farming.