Uppþvottabursti – Svartar

2.495 kr.

78 eintök til

Færri en 78 eintök eftir!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Uppþvottabursti – Svartar
2.495 kr.
Fyrirspurn um vöru

Þessi uppþvottabursti frá Meraki er fullkominn í eldhúsið. Hann er gerður úr bambus og hefur fallegan svartan lit. Handfangið gefur þér þægilegt grip á meðan hægt er að skipta um burstann sjálfan til að lengja endingu uppþvottaburstans. Þegar þú ert búinn að nota uppþvottaburstann skaltu einfaldlega hengja hann upp á bandið sem er á skaftinu.

Stærð: l:22cm, b:8cm.

Efni: Bambus, PP.

Þyngd: 0.1.

Ath. við seljum auka haus á uppþvottaburstan