Hita/kæli augnpúði

2.345 kr.

178 stk. til á lager

Þessi vara er að seljast hratt!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Hita/kæli augnpúði
2.345 kr.
Fyrirspurn um vöru

Hita/kæli púðinn frá Meraki hjálpar þér að draga úr streitu og passar fullkomlega á augun þín. Púðinn er fylltur með leirperlum og er gerður úr lífrænu höri og bómull. Komdu þér þægilega fyrir settu augnpúðann á augun. Þú finnur strax fyrir slakandi áhrifum púðans og eftir notkun verður húðin í kringum augun fersk. Þú getur hitað meðferðarpúðann í örbylgjuofni og notað hann til að hita líkamann eða til að slá á magaverki.

Stærð: l: 22.5cm, b: 10.5cm, h: 1.5cm.

Efni: Lífrænt hör, Lífræn bómull, Leirperlur.

Þyngd: 0.34kg