Innköllun á Hummus

Fréttatilkynning                                                                                   Reykjavík, 03. Apríl, 2019

Esjufell ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tvær tegundir af hummus frá Nicolas Vahé vegna þess að sesamfræ, sem er ofnæmisvaldur, er ekki tilgreindur í innihaldslýsingu varanna.

Upplýsingar um vörur:
Hummus, Beetroot & Pistachios

Net content: 130 g.
Best fyrir: 06.03-2019 og 14.05.2019 og 18.05-2019 og 23.05.2019
EAN-code no.: 5707644511330

Hummus, Carrots & Dill

Net content: 130 g.
Best fyrir: 06.03.2019 og 14.05.2019 og 23.05.2019
EAN-code no.: 5707644514881

Varan hefur verið til sölu í eftirfarandi verslunum:
Fakó, Salt, Garðheimum, Hjá Jóa Fel, Mosfellsbakarí, Fiskkompaní Akureyri.

Fyrirtækið sem innkallar vöruna
Esjufell dreifingaraðili á Íslandi, s. 5520709, esjufell@esjufell.is

Ábyrgðaraðili vörunnar er:
House Doctor A/S
Industrivej 29
7430 Ikast
Denmark

Ástæða 
Esjufell innkallar Nicolas Vahé Hummus „Beetroot & Pistachios” and “Carrots & Dill”. Vörurnar eru rangt merktar og innihalda sesamfræ, ofnæmisvald, sem er ekki í innihaldslýsingu.

Áhætta
Einstaklingar með ofnæmi fyrir sesamfræjum geta fengið ofnæmisviðbrögð ef þeir borða vöruna.

Ráðleggingar til neytenda
Neytendum er ráðlagt að skila vörunni í verslunina þar sem hún var keypt eða henda henni.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við

Esjufell sem er dreifingaraðili varanna á Íslandi s. 5520709, esjufell@esjufell.is