Um FAKÓ

Verslunin FAKÓ á Laugavegi var opnuð í september 2013 og er í eigu Esjufells ehf sem Jóhannes Ómar Sigurðsson og dóttir hans Herdís Telma Jóhannesdóttir stofnuðu árið 2010. Esjufell er heildverslun sem flytur inn og dreifir vörum frá House Doctor, Nicolas Vahé, Meraki, Vanilla Fly og Kreafunk.

Um miðjan maí 2016 var opnuð ný verslun, FAKÓ HÚSGÖGN, í Ármúla 7, 108 Reykjavík í mun stærra húsnæði og þar fá húsgögn, teppi og ljós frá House Doctor og fleirum, betra sýningarými. Versluninni á Laugaveginum var síðan lokað í janúar 2017 þar sem plássið var orðið allt of lítið.

Þann 31. maí 2019 flutti FAKÓ Verzlun í nýja og betri aðstöðu í Holtagörðum, 2. hæð, 104 Reykjavík.

Opnunartímar:

Mánudaga – föstudaga 10:00 – 18:00
Laugardaga 11:00 – 16:00

FAKÓ

Holtagörðum, 2. hæð, 104 Reykjavík
Kt. 580210-0660 – VSKnr. 104040
Sími: 568-0708
Netfang: fako@fako.is
www.fako.is