15% afsláttur af öllum vörum nema tilboðsvörum með kóðanum kosi15

Vöruleit

Náttúrulegur sjávarsvampur – Bahamas

Á lager

2.895 kr.

Þessi mjúki náttúrusvampur frá Meraki hentar öllum húðgerðum. Jafnvel fyrir þá sem eru með mjög viðkvæma húð og ofnæmi geta notað svampinn. Notaðu hann til að fjarlægja farða í andlitinu eða sem mjúkan og þægilegan svamp fyrir viðkvæma barnahúð. Þessi svampur er 100% náttúrulegur og niðurbrjótanlegur. Svamparnir eru tíndir á hafsbotni í karabíska hafinu með miklu tillitssemi við núverandi sjávarlíf. Sérhver svampur er einstakur. Þú gætir fundið smá ummerki um þörunga í svampinum en það hefur ekki áhrif á gæði svampsins.

Hvernig skal nota vöruna: Bleyttu svampinn og nuddaðu húðina varlega í hringlaga hreyfingum. Svampinn má nota á líkama, háls og andlit. Skolaðu svampinn vandlega í hreinu vatni eftir notkun.

Annað: Notaðu svampinn með vatni eða mildu hreinsiefni.

Stærð: l: 11.4 cm, w: 13 cm.

Þyngd: 0.01.

Efni: Náttúrulegur sjávarsvampur.

Vörunúmer: 309250009 Flokkar: , , ,

Fakó

568-0708
Holtagörðum, 2. hæð
104 Reykjavík

Opnunartími

Mán–fös: 10:00 – 18:00
Lau: 11:00 – 16:00
Sun: Lokað

Tenglar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu fréttir af útsölum og öðrum afsláttardögum beint í pósthólfið.

Top cartcrossmenucross-circle