Eldvarnartækin Solstickan 2 kg hvítt

18.500 kr.

Stílhreint og handhægt duftslökkvitæki sem hentar vel smærri rýmum. Slökkvikraftur er 13A 89B C sem er sá mesti á markaðnum fyrir 2 kg slökkvitæki. Slökkvitækin okkar eru hönnuð fyrir heimili og henta notkun við að slökkva eld þar sem vitað er hvar eldurinn er staðsettur.
Slökkvitækið er með álmerki með Solstickan drengnum sem er þekkt sænskt merki. Hvít veggfesting og leiðbeiningar fylgja með. 2 kg slökkvitækin eru ekki með slöngu. Slökkvitækið er áfyllanlegt að viðurkenndum aðilum.

Fyrir eld: ABC
Fyllt með: Dufti
Árangurs stuðull: 13A 89B C
Merking: CE merkt
Þyngdarflokkur: 2 kg
Þyngd: 3,5 kg
Stærð: 360 mm x 125 mm
Litur: Hvítur með hvítu
Fylgihlutir: Veggfesting (fylgir með)
Annað: 5 ára trygging á að þrýstingur fari ekki niður frá framleiðsludagsetningu.


Vörunúmer: 100ST40-200 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Vara uppseld á lager úti kemur aftur í juni